Ef við byrjum á staðreyndunum þá:
1. Ég hef haft hannyrðir ýmis konar sem áhugamál frá því ég man eftir mér sem lítilli stelpu svona 4-5 ára að sauma með langömmu minni Guðrúnu en hún lést þegar ég var 11 ára en hún var þá 97.
2. Ég er ekki morgunglöð!
3. Ég hef tamið mér að vera tiltölulega þolinmóð í seinni tíð en það er mér ekkert sérstaklega eðlislægt.
4. Ég er skelfilega hrædd við að keyra yfir ár og vötn í fjallaferðum.
5. Mér finnst ömmuhlutverkið það skemmtilegasta sem ég hef fengið um ævina.
6. Mér líður best þegar við erum öll saman fjölskyldan.
7. Ef ég ætla að kaupa mér föt fer ég alltaf í svörtu deildina, hahaha
Blog award!! I need to make a link from my blog to the blog of the person that sent me the award. I also need to say seven things about my self, and send the award to seven blogfriends.
1. Craftwork has been my hobby since I was little and I can remember myself 4-5 years old sewing with my great grandmother Guðrún and she died when I was 11 years old and then she was 97.
2. I am not a morning person!
3. I have tried to develope patience through the years although patience is not really in my nature.
4. I am petrified when crossing rivers and lakes, specially when I travel offroad.
5. I find being a grandmother the best role I have had in my life
6. I feel best when I am surrounded by my family
7. When I go shopping for chlothes, I go directly to the "black section" !
Þeir sem ég ætla að senda þessa viðurkenningu eru: Ásta Sigrún, Maggi minn, Síðan hennar Hildar Sögu, Helga Dröfn, Slagt en hellig ko, Hvítur lakkrís, Rannveig Vigfúsdóttir á Spáni.
Ég vona að þið setjið þetta inn hjá ykkur elskurnar nú ef ekki þá bara það.
Frábært:) Reyni að koma þessu upp fljótlega:)
SvaraEyðaÞetta var Ásta Sigrún
SvaraEyðaJæja já... hver veit nema maður taki þessari áskorun :)
SvaraEyðaHelga Dröfn