Jæja þá er vestið tilbúið þvegið og pressað! Það sem ég gerði var að minnka prjónastærðina um 1/2 númer og sleppa þremur umferðum í mynstrinu og fækkaði lykkjum í uppfiti í ermagatinu um 8 lykkjur (þá duttu tvö mynstur út) annað ekki og sjáið stærðarmuninn. Það minna er ég viss um að passar Hildi Sögu núna og þá á hún hitt þegar hún stækkar eða bara gefur það einhverjum. Smart er það ekki?
Hlutföllin virðast betri í nýja vestinu, vonandi passar það!
SvaraEyðaLitla rófan okkar verður ægilega fín:)
SvaraEyða